Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Verum glöð og syngjum saman um lífið
Fimmtudagur 29. ágúst 2013 kl. 09:51

Verum glöð og syngjum saman um lífið

14. Ljósanóttin gengur í garð í næstu viku

Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar er spenntur fyrir 14. Ljósanóttinni sem senn gengur í garð. Hann segir ýmsar framkvæmdir sem staðið hafa yfir í Reykjanesbæ, vera á lokastigi og bærinn sé óðum að komast í eðlilegt horf fyrir þessa miklu fjölskylduhátíð.

Hér að neðan má sjá viðtal Víkurfrétta við bæjarstjórann frá blaðamannafundi Ljósanæturnefndar á dögunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024