Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Verslunareigendur í Krossmóa styrktu Krabbameinsfélagið
Sigrún Ólafsdóttir veitir peningunum viðtöku frá Jóhanni í versluninni Epli.
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 09:30

Verslunareigendur í Krossmóa styrktu Krabbameinsfélagið

Verslunareigendur í Krossmóanum afhentu Krabbameinsfélagi Suðurnesja 150.000.- kr styrk á dömu- og herrakvöldi sem haldið var í síðasta mánuði. Sigrún Ólafsdóttir forstöðumaður ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Suðurnesja veitti gjöfinni viðtöku, hún sagði að peningurinn kæmi svo sannarlega að góðum notum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024