Bako
Bako

Mannlíf

Verslunareigendur í Krossmóa styrktu Krabbameinsfélagið
Sigrún Ólafsdóttir veitir peningunum viðtöku frá Jóhanni í versluninni Epli.
Miðvikudagur 19. nóvember 2014 kl. 09:30

Verslunareigendur í Krossmóa styrktu Krabbameinsfélagið

Verslunareigendur í Krossmóanum afhentu Krabbameinsfélagi Suðurnesja 150.000.- kr styrk á dömu- og herrakvöldi sem haldið var í síðasta mánuði. Sigrún Ólafsdóttir forstöðumaður ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Suðurnesja veitti gjöfinni viðtöku, hún sagði að peningurinn kæmi svo sannarlega að góðum notum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025