Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Verk Ingemars Bergmann sýnt í Kirkjulundi
Fimmtudagur 13. september 2007 kl. 09:54

Verk Ingemars Bergmann sýnt í Kirkjulundi

Kvikmyndasýning verður í Kirkjulundi næstkomandi laugardag kl. 20 í samvinnu við hópinn Deus ex Cinema, rannsóknarhóp um trúarstef í kvikmyndum.

Horft verður á kvikmyndina Såsom i en spegel eftir Ingmar Bergman en hann féll frá nú í sumar svo sem kunnugt er.

Erindi verða haldin um kvikmyndina og umræður að sýningu lokinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024