Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Verðlaunuðu sig með ís
Mánudagur 20. ágúst 2012 kl. 10:46

Verðlaunuðu sig með ís

Metabolic fólk á Suðurnesjum gerði sér lítið fyrir og tók hressandi æfingu í blíðunni.

Metabolic fólk á Suðurnesjum gerði sér lítið fyrir og tók hressandi æfingu á túninu við hlið Kóda á Hafnargötu síðastliðinn föstudag. Tilefnið var til þess að fagna að loknum æfingum og fá sér ís í rjómablíðunni. Metabolic er þessa dagana að standsetja húsnæði á Smiðjuvöllum 5 þar sem áður var Húsamiðjan og Blómaval. Stefnt er að því að opna á Ljósanótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024