Verslunarmannahelgin: Farangrinum stolið og sofið í íþróttahúsi
Sólveig Silfá Karlsdóttir segir að brenna við Þingvalla sé alveg ómissandi um verslunarmannahelgi en þessa helgina ætlar hún að vera á unglingalandsmótinu á Selfossi með fjölskyldunni.
Hvað á að gera um verslunarmannahelgina?
Við fjölskyldan ætlum að breyta til og fara núna á unglingalandsmótið. Það er mikil tilhlökkun hjá okkur fyrir því.
Er einhver verslunarmannahelgi sem er eftirminnilegri en aðrar hjá þér?
Mín eftirminnilegasta verslunarmannahelgi er eflaust þegar ég fór til Eyja 1996. Það var kolvitlaust veður, tjaldið okkar fauk, farangrinum var stolið og ég svaf í íþróttahúsinu alla helgina.
Hvað finnst þér einkenna góða verslunarmanahelgi og finnst þér eitthvað vera ómissandi um þessa helgi?
Það sem einkennir góða helgi er að sjálfsögðu að vera í kringum gott fólk, gott veður og góðan mat. Foreldrar mínir eiga bústað við Þingvallavatn og þar er alltaf brenna á laugardeginu og við ætlum einmitt að renna þangað því hún er eiginlega ómissandi.
-
-
Mannlíf 19.04.2018
-
Mannlíf 18.04.2018
-
Skátar bjóða sumarið velkomið með skrúðgöngu
Mannlíf 18.04.2018
-
-
-
Söfnuðu fé fyrir langveik börn í Reykjanesbæ
Mannlíf 18.04.2018 -
Mannlíf 18.04.2018
-
Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Mannlíf 17.04.2018
-
-
-
Ingþór leiðir E-listann í Vogum
Fréttir 20.04.2018 -
Hilma Hólmfríður ráðin verkefnisstjóri fjölmenningarmála
Fréttir 20.04.2018 -
Fréttir 20.04.2018
-
Afhentu fyrstu bekkingum hjálma
Fréttir 20.04.2018 -
Mannlíf 19.04.2018
-
VefTV 20.04.2018
-
Margar góðar hugmyndir á stefnumótunarfundi
Fréttir 19.04.2018 -
Ólöf Rún og Dagur Kár best hjá Grindavík
Íþróttir 20.04.2018 -
Hættur eftir 50 ár hjá Landhelgisgæslunni
VefTV 20.04.2018 -
Veist þú um framúrskarandi ungan Íslending?
Fréttir 20.04.2018 -
Bílageirinn þjónustar Kia bíla
Viðskipti 20.04.2018 -
Keflvíkingum spáð falli í Pepsi-deildinni í sumar
Íþróttir 19.04.2018
-
-
-
Alsjálvirk súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðja í Vogum
VefTV 20.04.2018 -
Hættur eftir 50 ár hjá Landhelgisgæslunni
VefTV 20.04.2018 -
VefTV 20.04.2018
-
Baldur og Júlíus á trúnó um Rúnar Júlíusson
VefTV 12.04.2018 -
VefTV 12.04.2018
-
VefTV 03.04.2018
-
Hverjar eru horfur á fasteignamarkaði?
VefTV 03.04.2018 -
Hótel Keflavík fékk þakkarverðlaun ferðaþjónustunnar
VefTV 03.04.2018 -
Fasteignamarkaðurinn, ferðaþjónustan og unga fólkið í Suðurnesjamagasíni
VefTV 29.03.2018 -
Svona urðu Hittarar & Krittarar til
VefTV 24.03.2018 -
Voru með eina byggingakranann á svæðinu 2014
VefTV 24.03.2018 -
Fasteignamarkaður, Duus og stuttmyndagerð í Suðurnesjamagasíni
VefTV 22.03.2018
-