Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Vel tekið undir í söngstund í ráðhúsinu
Guðbrandur, Kristján, Böðvar, Kjartan Már, Pálmar og Baldur spiluðu undir í söngstundinni
Föstudagur 1. september 2017 kl. 15:28

Vel tekið undir í söngstund í ráðhúsinu

- Kjartan Már bæjarstjóri fékk góða gesti til að spila með sér

Opin söngstund var í hádeginu í dag í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Fjölmenni var á söngstundinni og vel var tekið undir. Kjartan Már, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, lék á fiðlu eins og síðastliðin ár og var einvala lið hljóðfæraleika sem spiluðu með honum.

Rannveig Jónína, blaðamaður Víkurfrétta, kíkti á söngstundina og myndaði sönggesti.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Söngstund í Ráðhúsinu

Dubliner
Dubliner