Föstudagur 3. september 2004 kl. 16:28
Vel sótt sýning á málverkum og skúlptúr í Duushúsum
Listamennirnir Jónas Hörðdal og Fríða Rögnvaldsdóttir opnuðu í gær samsýningu í Bíósalnum í Duushúsum.
Nokkuð hefur verið um gesti og hafa mörg verk á sýningunni þegar verið seld.
VF-mynd/Þorgils Jónsson