Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Veittu styrki og verðlaun til duglegra nemenda
Á myndinni má sá framhaldsskólanema sem fengu verðlaun fyrir lokapróf. Mynd af vefnum vogar.is
Fimmtudagur 7. júlí 2016 kl. 06:10

Veittu styrki og verðlaun til duglegra nemenda

- Hefð hjá bæjarstjórn Voga á síðasta fundi fyrir sumarfrí

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur undanfarin ár úthlutað styrkjum úr Mennta-, menningar- og afrekssjóði sveitarfélagsins á síðasta fundi fyrir sumarleyfi. Þann 30. júní síðastliðinn voru styrkir afhentir og voru það þrír efstu nemendur í grunnskólaprófi, sem og nemendur sem luku námi á öðru ári og lokaprófum í framhaldsskóla á tilsettum tíma sem hlutu þá.

Að þessu sinni var keppnisliði Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti veitt verðlaun en liðið náði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í keppninni í vor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024



Nöfn verðlaunahafa og styrkþega eru eftirfarandi:



Framhaldsskólanemar, annað ár:


Stjarna Rós Geirdal Richter


Hanna Stefanía Björnsdóttir


Elsa Kristín Kay Frandsen

 



Framhaldsskólanemar, lokapróf:


Aníta Ósk Drzymkowska


Sædís María Drzymkowska


Freyr Melsteð Jóngeirsson


Anna Kristín Hálfdánardóttir



Grunnskólanemar, þrír efstu:


Gunnlaugur Atli Kristinsson


Ninna Björk Ríkharðsdóttir


Eydís Ósk Símonardóttir

 



Skólahreysti, keppnislið Stóru-Vogaskóla:


Gunnlaugur Atli Kristinsson


Eydís Ósk Símonardóttir


Helena Gísladóttir


Phatsakorn Lomain


Jón Gestur Ben Birgisson


Rut Sigurðardóttir


Thelma Mist Oddsdóttir