Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

VefTV: Páskaegg í stað farangurs
Föstudagur 25. mars 2016 kl. 11:23

VefTV: Páskaegg í stað farangurs

Farþegum komið á óvart í FLE

Páskarnir hófust á glaðlegum nótum hjá flugfarþegum frá London og Bristol sem lentu á Keflavíkurflugvelli í vikunni. Í stað þess að sjá farangur á færibandi eins og venja er þá var eitthvað annað og skemmtilegra á færibandinu. Her af páskaeggjum þakti bandið og Jónsi í Svötum fötum mætti ferskur með gítarinn og tók lagið. Farþegar voru alsælir með uppátækið óvænta eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
Gleðilega páska!

Farþegar að koma frá Bristol og London áttu ekki von á þessu þegar þau sóttu farangur sinn á Keflavíkurflugvelli! :) Gleðilega páska öllsömul!-------Passengers arriving from Bristol and London had no idea they would get such a sweet welcome at Keflavik airport! Happy Easter everyone! :) #warmwelcome #wheninKEF

Posted by Keflavik International Airport on Thursday, March 24, 2016

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024