Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

VefTV: Leave Simmi alone!
Miðvikudagur 6. apríl 2016 kl. 09:18

VefTV: Leave Simmi alone!

Keflvíkingur endurgerir frægt myndband

Atburðarás undanfarna daga í pólitíkinni hefur verið uppspretta fjölda brandara og umræðna. Keflvíkingurinn Yngvi Þór Geirsson, fór heldur óhefðbundna leið í því að gera grín af Sigmundi Davíð og fjölmiðlafárinu undanfarið.

Hann tók upp á því að endurskapa frægt myndband þar sem aðdáandi Britney Spears bað heimsbyggðina um að láta poppstjörnuna í friði. Í myndbandinu biður hann fólk um að láta Simma í friði og fer yfir stöðu mála eins og sjá má hér að neðan. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Upprunalega myndbandið af Britney aðdáandanum má sjá hér. Hvor er nú betri?