Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

VefTV: Jólasveinar og jólahljómsveit á ferðinni í Reykjanesbæ í dag
Laugardagur 17. desember 2011 kl. 12:15

VefTV: Jólasveinar og jólahljómsveit á ferðinni í Reykjanesbæ í dag

Jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar er á ferð og flugi og leikur jólalög víða um bæinn. Jólasveinar eru einnig á ferð en þeir eru á sérstökum samningi við verslanir í Reykjanesbæ, Betri bæ, fyrir þessi jól eins og mörg undanfarin ár.

Hljómsveitin og jólasveinarnir voru á ferðinni í gær, föstudag, og verða aftur á ferðinni í dag, laugardag kl. 15-17. Þeir tóku lagið í gær fyrir framan Landsbankann í Njarðvík og Víkurfréttamenn hlupu út af efri hæðinni og smelltu mynd og tók upp eitt jólalag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Flestar verslanir eru nú með opið til kl. 22 til jóla.