Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

VefTV: FS-ingar fara á kostum í mögnuðu myndbandi
Miðvikudagur 17. febrúar 2016 kl. 10:54

VefTV: FS-ingar fara á kostum í mögnuðu myndbandi

Kennarar og nemendur bregða á leik

FS-ingar ætla heldur betur að halda ærlega upp á þemadaga sem fram fara í þessara viku í skólanum. Af því tilefni réðust þeir í að semja frumsamið lag og gera fjörugt myndband þar sem nemendur og kennarar fara gjörsamlega á kostum. 

Texti lagsins er eftir Stefán Birgir Jóhannesson sem einnig rappar í laginu. Guðlaugur Ómar Guðmundsson syngur viðlagið en Brynja Ýr Júlíusdóttir hafði umsjón með verkefninu á meðan Theodór Már Guðmundsson sá um upptöku og klippingu. Myndbandið sem er hér að neðan ætti að koma öllum í gott skap.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024