Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Veftímarit VF: Tímaferðalag í Bryggjuhúsi Duus
Sunnudagur 25. desember 2016 kl. 10:00

Veftímarit VF: Tímaferðalag í Bryggjuhúsi Duus

— Sjáið stórar myndir og háskerpu myndskeið í nýju veftímariti Víkurfrétta

„Ég ætla að muna eftir ykkur á jólunum.“ Þetta voru orð frú Ásu Olavsen þegar hún kvaddi börnin í Keflavík sem hún hafði boðið til veislu heim til sín, í fínasta hús bæjarins, Fischershús, einn fagran sumardag. Frú Ása var eiginkona Ólafs Olavsens forstjóra og meðeiganda Duusverslunar í kringum aldamótin 1900.
 
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024