Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Veftímarit: Valdimar troðfyllti Stapa í lok árs - Myndir
Mánudagur 2. janúar 2017 kl. 16:48

Veftímarit: Valdimar troðfyllti Stapa í lok árs - Myndir

Hljómsveitin Valdimar kom fram í þriðja skiptið á sínum árlegu tónleikum 30. desember í Hljómahöll. Setið var í öllum sætum og voru tónleikagestir hæstánægðir að vana. Viðburðurinn er orðinn að sannkallaðri hefð eftir þrjú ár enda fátt betra en að enda árið með slíkum tilburðum. Myndir frá tónleikunum má sjá hér að neðan ásamt myndum af tónleikagestum. VF-myndir/PállOrri.

Einnig er hægt að skoða umfjölluna í nýju Veftímariti Víkurfrétta með því að smella hér. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024