Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Vefsíða fyrir Poppminjasafn Íslands
Fimmtudagur 16. október 2003 kl. 14:42

Vefsíða fyrir Poppminjasafn Íslands

Nýr vefur Poppminjasafns Íslands, poppminjasafn.is er komið í loftið á heimasíðu á vegum Byggðasafns Suðurnesja í vefumsjónarkerfinu ConMan 2.0 .NET frá fyrirtækinu daCoda í Reykjanesbæ. Hið landsfræga Poppminjasafn  þar sem ferðast má til þess tíma þegar bítlastuðið var að brjóta sér leið inn í tónlistarhefð landsmanna, en á vefsíðunni kennir margra grasa úr tónlistarlífi Íslendinga. Þarna má lesa sögu Hljóma, ásamt umfjöllun sem Þorsteinn Eggertsson tók saman um marga þá popplistamenn sem gerðu garðinn frægan á þeim tíma. Einnig er hægt að skoða fræga gripi tengdum listamönnunum.

Vefur Poppminjasafns Íslands á slóðinni www.poppminjasafn.is

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25