Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:50

VEÐURGUÐIRNIR TIMBRAÐIR

Veðurguðirnir hafa verið timbraðir undanfarið og ekki vitað í hvora lægðina þeir hafa átt að stíga. Annað hvort hefur verið hraglandi eða asahláka. Það er því vissara að vera vel búinn utandyra því á öllu er von. Myndin er tekin við Skólaveg í Keflavík á fyrsta degi ársins 2000.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024