Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Veðurguðirnir í golf-skapi!
Mánudagur 3. mars 2003 kl. 17:39

Veðurguðirnir í golf-skapi!

Veðurguðirnir eru í góðu skapi núna og hafa verið undanfarna daga. Kylfingar hafa fjölmennt í Leiruna og leikið golf við góðar aðstæður. Hólmsvöllur er í besta vetrarformi og ekkert frost mælist í jörðu. Einu sinni hefur opið mót verið haldið í mars og leikið á sumarflötum en það var í blíðunni 1996.Nú er spurning hvort það met verði slegið ef þessi blíða heldur áfram.

VF-mynd: Páll Ketilsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024