Veðurblíða í gær
Það var heldur betur veðurblíða sem lék við bæjarbúa í gær þrátt fyrir mikinn snjó. Sérstaklega krakkarnir skemmtu sér konunglega og fannst þetta frekar óvanalegt. Starfsmenn, krakkar, unglingar, allir reyndu að eyða sem mestum tíma utandyra. Nokkrar myndir af veðurblíðunni má sjá í ljósmyndasafni Víkurfrétta með því að smella hér.
[email protected]