Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vatnsstríð í Fjörheimum
Föstudagur 30. apríl 2004 kl. 10:54

Vatnsstríð í Fjörheimum

Fjörið var mikið á lóðinni fyrir utan félagsmiðstöðina Fjörheima í Reykjanesbæ á dögunum, en þá tóku unglingar sig til og fóru í árlegt vatnsstríð. Markmiðið var að ná að bleyta andstæðinginn sem mest og tókst sumum nokkuð vel upp í þeim efnum. Vatnsvopnin voru tveggja lítra kókflöskur sem virtust duga ágætlega. Tókst öllum nokkuð vel upp í að ná þeim markmiðum að bleyta andstæðinginn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024