Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vatnsblöðruslagur í Innri-Njarðvík
Þriðjudagur 23. júní 2015 kl. 11:38

Vatnsblöðruslagur í Innri-Njarðvík

Lögreglan mætti á svæðið.

Í vettvangsferðum sínum um götur sveitarfélaganna kemur lögreglan auga á ýmsilegt og þarf stundum að stilla til friðar. Sem betur fer eru ekki öll slagsmál af hinu slæma eins og í ljós kom við eina af götum í Innri Njarðvík á dögunum. Þarf höfðu ungir sem aldnir hópast saman í vatnsblöðruslag með tilheyrandi gleði og ærslagangi. 

Lögreglan sá ekki ástæðu til þess að stöðva slagsmálin að þessu sinni heldur tók þessa skemmtilegu mynd og birti á Facebook síðu sinni. 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024