Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Varðskipið Ægir í Keflavíkurhöfn
Laugardagur 2. september 2006 kl. 13:17

Varðskipið Ægir í Keflavíkurhöfn

Varðskipið Ægir liggur við Keflavíkurhöfn um þessar mundir og mun taka þátt í dagskrá Ljósanætur í kvöld á táknrænan hátt en nokkur leynd hvílir yfir því hvernig varðskipið muni koma að hátíðarhöldunum. Forsvarsmenn Ljósanætur lofa eftirminnilegri upplifun með varðskipinu á Ljósanótt.

Ægir var opinn í dag frá kl. 11-14 fyrir almenning og þessir tveir ungu herramenn skoðuðu hvern krók og kima.

[email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024