Vára komin áfram í Músiktilraunum 2015
Grindvíkingur á bassa.
Hljómsveitin Vára komst áfram á fyrsta undankvöldi Músíktilrauna í fyrradag. Það var salurinn sem valdi Vára áfram en hljómsveitin Par-Ðar var valin af dómnefnd. Grindvíkingurinn Guðjón Sveinsson er bassaleikari hljómsveitarinnar.
	Hljómsveitina skipa í heild:
	Bjarni Daníel Þorvaldsson: Söngur og gítar
	Bjarni Þorleifsson: gítar
	Dagur Reykdal Halldórsson: trommur
	Guðjón Sveinsson: bassi
	Sigurpáll Viggó Snorrason: gítar og píanó
	Jón Hálfdán: gítar og andlegur stuðningur
	Meðfylgjandi eru myndir af Facebook síðu hljómsveitarinnar. 
	
Hér er eitt laga Váru, Tara:


 
	
				


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				