Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vantar sjálfboðaliða í fataflokkun
Fimmtudagur 6. júní 2013 kl. 14:07

Vantar sjálfboðaliða í fataflokkun

Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ óskar eftir sjálfboðaliðum í fataflokkun í aðsetri Fjölskylduhjálpar í Grófinni 10 í Reykjanesbæ á miðvikudögum og fimmtudögum.

Nánari upplýsingar ghefur Anna Jónsdóttir í símum 421 1200 eða 897 8012.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024