Vann til glæsilegra vinninga í 10-11 leiknum
Föstudaginn 1.desember s.l. var dregið um aðalvinninginn í 24 stunda leik 10-11 og Zúúber morgunþáttar FM 95,7. Sú heppna heitir Anna Þorsteinsdóttir og tók þátt í leiknum í 24 stunda verslun 10-11 í Reykjanesbæ. Í vinning fékk Anna; glæsilega Peugeot Vespu og hjálm frá Bernhard, tryggingar fyrir hjólið í eitt ár frá Sjóvá, alklæðnað frá 66° Norður og kassa af Burn orkudrykknum frá Vífilfell.
Þátttakendur í leiknum voru á fimmta þúsund og hrepptu þrír heppnir þátttakendur aukavinninga, vöruúttektir í 10-11 fyrir 50.000,-.
10-11 þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína í einhverja af hinum 10 sólarhringsverslunum 10-11 og tóku þátt í leiknum.
Þátttakendur í leiknum voru á fimmta þúsund og hrepptu þrír heppnir þátttakendur aukavinninga, vöruúttektir í 10-11 fyrir 50.000,-.
10-11 þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína í einhverja af hinum 10 sólarhringsverslunum 10-11 og tóku þátt í leiknum.