Vann reiðhjól í Húsasmiðjunni
Hilmar Freyr Brynjarsson, 6 ára Sandgerðingur, datt í heldur betur lukkupottinn þegar hann vann splunkunýtt reiðhól í Office1-leik Húsasmiðjunnar. Ef verslað var fyrir ákveðna upphæð gátu viðskiptavinir sett nöfn sín í lukkupott og kom nafn Hilmars upp úr honum. Þá vann Fanney Lovísa Bjarnadóttir, 6 ára úr Keflavík, gjafakort upp á fimm þúsund krónur.
VF-mynd/elg - Árni Júlíusson, rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar, ásamt hinum heppna vinningshafa.
VF-mynd/elg - Árni Júlíusson, rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar, ásamt hinum heppna vinningshafa.