Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 22. mars 2000 kl. 13:46

Vann ferð til Portúgal

Arna Vala Eggertsdóttir varð sigurvegari í ratleik Samvinnuferða-Landsýn sem fór fram 13. febrúar s.l. Hún fékk ferð fyrir fjóra til Portúgal að launum. Egill Ólafsson, sölustjóri Samvinnuferða-Landsýn í Keflavík, afhenti henni farseðlana í vikunni sem leið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024