Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vann Evrópuferð í jólalukku
Mánudagur 29. desember 2003 kl. 11:17

Vann Evrópuferð í jólalukku

Sæunn G. Guðjónsdóttir hlaut Evrópuferð með Icelandair í vinning í jólalukkuleik Víkurfrétta og verslana í Reykjanesbæ. Sæunn fékk miðann í versluninni Kóda í Keflavík eftir að hafa verslað þar. Sæunn var að vonum ánægð með vinninginn, en áður hafði hún unnið kókflösku í jólalukkunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024