Miðvikudagur 18. janúar 2006 kl. 10:28
Vann árskort í ræktina
Margeir Hafsteinsson vann til góðra verðlauna í happdrætti Toyota salarins en í gær var dregið úr nöfnum þeirra sem prufukeyrðu bíla hjá Toyota um helgina.
Margeir hlaut að launum árskort Í líkamsrækt hjá Lífsstíl.
VF-mynd/Þorgils. Margeir tekur við verðlaununum frá Ævari hjá Toyota-salnum