Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Vallargata og Varðan með heimboð á Sandgerðisdögum
Þriðjudagur 22. ágúst 2017 kl. 09:33

Vallargata og Varðan með heimboð á Sandgerðisdögum

Íbúar við Vallargötu og í Vörðunni voru með heimboð á fyrsta degi Sandgerðisdaga, síðdegis í gær. Þá var heitt í kolunum og kaka á kantinum en boðið var upp á grillaðar pylsur og heimabakaðar kökur ásamt drykkjum.

Börnin léku sér svo í hoppikastala meðan þau sem eldri voru ræddu saman eða versluðu varning á götumarkaði.

Myndirnar voru teknar við þetta tækifæri. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sandgerðingar fjölmenntu á græna beltið milli Vallargötu og Strandgötu í gær á fyrsta degi Sandgerðisdaga.