Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Valdimar tók faðmlagið með Jóni Ársæli
Þriðjudagur 3. febrúar 2015 kl. 16:08

Valdimar tók faðmlagið með Jóni Ársæli

Verður í Sjálfstæðu fólki á sunnudag.

„Ég er búinn að vera að hanga með þessum svolítið síðustu daga. Þeir sem eru með Stöð 2 gætu hugsanlega séð þetta hangs okkar næsta sunnudagskvöld,“ segir söngvarinn Valdimar Guðmundsson á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Á mynd sem fylgir með faðmast Valdimar og Jón Ársæll vinalega. 
 
Jón Ársæll og Valdimar hafa varið undanförnum dögum saman við tökur fyrir þáttinn Sjálfstætt fólk og stoppuðu m.a. við í Hljómahöllinni í dag og tóku upp spjall þar. Neðangreind mynd var birt af því tilefni á Facebook síðu Hljómahallar í dag. 
 
Þátturinn verður, eins og áður segir, á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag. 
 
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25