Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Valdimar með næstbestu plötu ársins
Fimmtudagur 10. janúar 2013 kl. 08:04

Valdimar með næstbestu plötu ársins

Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu bestu íslensku plötur ársins 2012. Þar varð plata Keflvísku hljómsveitarinnar Valdimar í 2. sæti á listanum á eftir Ásgeiri Trausta sem sló í gegn á árinu. Platan Um stund kom út núna ú haust og hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og töluverða spilun í útvarpi.

Um Stund er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem hljómplata ársins auk þess sem Valdimar Guðmundsson er tilnefndur sem söngvari ársins og þeir Valdimar, Ásgeir, Kristinn og Högni sem lagahöfundar ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024