Valdimar með áramótaveislu í Hljómahöllinni
Myndir og myndbönd frá tónleikum Valdimars sl. þriðjudag.
Hljómsveitin Valdimar hélt stórfenglega tónleika í Hljómahöllinni 30. des. Uppselt var á tónleikana og komust færri að en vildu. Hljómsveitin tók lög af öllum þremur plötum hennar og endaði á Yfirgefinn og Þessir Menn eftir uppklapp og mikinn fögnuð tónleikagesta. Myndir og myndbönd af tónleikunum má sjá hér að neðan.
Hljómsveitin:
Tónleikagestir:
Myndbönd:
Brotlentur
Yfir Borgina