Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Valdimar eiga vinsælasta lagið
Miðvikudagur 24. október 2018 kl. 09:28

Valdimar eiga vinsælasta lagið

Strákarnir í hljómsveitinni Valdimar sitja sem fastast á toppi vinsældarlista Rásar 2 með lag sitt Stimpla mig út. Lagið er af nýrri plötu þeirra pilta Sitt sýnist hverjum, sem kom út á dögunum.  Úgáfutónleikar sveitarinnar féllu vel í kramið og hefur platan verið að fá góða dóma. 

Árlega hefur sveitin svo haldið tónleika á heimaslóðum daginn fyrir gamlárskvöld og í ár verður engin breyting þar á.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024