Mánudagur 18. ágúst 2014 kl. 09:44
Valdimar á toppnum á Rás 2
Hljómsveitin Valdimar á topplag íslenska vinsældarlistans á Rás 2 þessa vikuna. Lagið er af væntanlegri plötu þeirra pilta og heitir Læt það duga. Lagið var síðast í 11. sæti en hefur nú efir þrjár vikur á lista komið sér fyrir á toppnum. Lagið má sjá hér að neðan.