Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Valdi hjálpar HR-ingum í prófunum
Miðvikudagur 27. apríl 2016 kl. 13:16

Valdi hjálpar HR-ingum í prófunum

Tónlistarmaðurinn góðkunni úr Keflavík, Valdimar Guðmundsson, lætur ekki sitt eftir liggja í komandi vorprófatörn. Valdimar var svo elskulegur að setja saman lagalista á ljúfu nótunum fyrir nemendur Háskólans í Reykajvík til þess að njóta yfir próflestrinum. Lagalistann má finna hér á Spotify en einnig er hann í heild sinni neðar í fréttinni.

Það er augljóst að Valdi er smekkmaður en listinn er einstaklega vel uppbyggður með fjölbreyttri flóru innlendra og erlendra listamanna. Þar má finna allt frá Hljómum og Hjálmum til Bob Dylan, Bruce Springsteen og Fleetwood Mac.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024