Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vaddý sýnir á Garðskaga
Fimmtudagur 15. júní 2006 kl. 22:31

Vaddý sýnir á Garðskaga

Vaddý , Valgerður Ingólfsdóttir  sýnir olíu-, akryli-,pastel- og vatnslitamyndir í anddyri Byggðasafns Garðsskaga dagana frá 15. júní til 30. júní. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins og veitingastaðarins Flasarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024