Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UXI 95 stendur upp úr
Föstudagur 30. júlí 2021 kl. 18:15

UXI 95 stendur upp úr

Verslunarmannahelgin hjá Guðmundi Stefáni Gunnarssyni

– Hvernig eru plönin hjá þér um verslunarmannahelgina?

„Ég verð heima að ditta að húsinu og stefni á að fara í stutta gönguferð einhvers staðar á Reykjanesinu.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

– Breyttust plönin eitthvað vegna covid?

„Já, ég ætlaði á ungmennafélagsmót.“

– Hver er skemmtilegasta minningin þín af verslunarmannahelginni?

„UXI 95 er klárlega besta verslunnarmannahelgi sem ég „man“ eftir.“

– Er eitthvað sem þér finnst ómissandi þessa helgi?

„Í dag er ómissandi að vera með fjölskyldunni þessa helgi.“