Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Útsvar: Reykjanesbær í undanúrslit
Föstudagur 18. febrúar 2011 kl. 21:52

Útsvar: Reykjanesbær í undanúrslit

Lið Reykjanesbæjar sigraði lið Akraness í fyrstu viðureign átta liða úrslita Útsvars, spurningakeppni sveitarfélaganna, sem fór fram í Sjónvarpinu í kvöld.

Reykjanesbæingar enduðu með 73 stig en Akranes fékk 64. Reykjanesbær er þar með kominn í undanúrslit Útsvars.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024