Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Útsvar Grindvíkinga ræðst í kvöld
Föstudagur 16. desember 2011 kl. 13:23

Útsvar Grindvíkinga ræðst í kvöld

Grindvíkinga fjölmenna sjálfsagt í sjónvarpssal í kvöld enda er lið þeirra að etja kappi við Árborg í spurningarkeppni sveitarfélaganna, Útsvari. Nokkuð öruggt er þó að Grindvíkingar verða límdir við sjónvarpsskjáinn enda spennandi rimma framundan. Lið Grindvíkinga skipa þau Agnar Steinarsson, Daníel Pálmason og Margrét Pálsdóttir, en þau báru sigruorð af grönnum sínum í Reykjansesbæ í 1. umferð í september síðastliðnum.

Þátturinn hefst klukkan 20:10 í beinni útsendinu á Rúv.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024