Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Útskriftarverk listnámsbrautarnema FS á BAUN
Mánudagur 9. maí 2022 kl. 12:41

Útskriftarverk listnámsbrautarnema FS á BAUN

Nemendur sem eru að ljúka stúdentsprófi á listnámsbraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sýna útskriftarverk sín í Bíósal Duus Safnahúsa um þessar mundir. Sýningin er líka hluti af BAUN, barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við og myndaði afraksturinn sem er mjög áhugaverður og flottur hjá unga listafólkinu í FS.

Á efstu myndinni eru nemendur með Írisi Jónsdóttur, kennara þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

BAUN 2022