Útsýni frá Keili er til allra átta. Ljósmynd: Rannveig Lilja Garðarsdóttir.
Útivist | 13. júlí 2012 13:33

Svipmyndir úr Keilisgöngu í myndasafni

Nýverið gekk rösklegur hópur á Keili með Reykjanesgönguferðum undir leiðsögn Rannveigar Garðarsdóttur. Nú hafa svipmyndir úr þessari gönguferð verið settar í myndasafn hér á vef Víkurfrétta en myndirnar má sjá með því að smella hér.
 

Til baka

Nýjustu fréttir