Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Útgáfutónleikar Klassart á Ránni í kvöld
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 09:32

Útgáfutónleikar Klassart á Ránni í kvöld

Blúshljómsveitin Klassart frá Sandgerði sem gaf nýverið út sína fyrstu plötu mun halda útgáfutónleika á Ránni í kvöld. Platan þeirra hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og verður útgáfunni fagnað með stæl í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og kostar 1000kr. inn.


Mynd: Systkinin Fríða og Smári úr Klassart.  Mynd: Gúndi.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024