Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fimmtudagur 30. október 2008 kl. 10:35

Útgáfutónleikar KK

KK verður með tónleika í tilefni af útkomu nýrrar plötu sem nefnist "Svona eru menn" um helgina. Á föstudagskvöldið verður hann í Duus Húsi Reykjanesbæ og hefjast tónleikarnir kl 20:30. Á laugardagskvöldið fer hann svo yfir heiðina og spilar á Draugasetrinu Stokkseyri og byrja þeir tónleikar kl 21:00. Miðasala er við innganginn og er miðaverð 2.000 kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024