Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Útgáfupartý - Bréf frá París
Fimmtudagur 15. júlí 2010 kl. 10:05

Útgáfupartý - Bréf frá París

Hljómsveitin Klassart mun fagna með útgáfu nýrrar plötu á Paddy's í kvöld,  fimtudagskvöld. Húsið opnar kl. 22:00 og verða léttar veitingar í boði Gull-léttöls á meðan birgðir endast. Klassart mun stíga á svið um 23:00 og taka nokkur lög. Platan verður vitanlega til sölu á góðu verði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024