Út og suður - Á ferð um landið með Gísla Einarssyni
Ríkisútvarpið hefur sent frá sér mynddiskinn Út og suður – á ferð um landið með Gísla Einarssyni. Í þáttunum bregður Gísli upp svipmyndum af ólíku fólki sem hefur frá mörgu að segja.
Í þessu safni þáttanna frá 2005-2006 er rætt við margs konar fólk með ólíkan bakgrunn.
Svo nokkuð sé nefnt er flogið til Parísar með Karlakór Kjalnesinga, farið í heimsókn til ungrar stúlku sem stofnaði veitingastað í Öxnadal, hús tekið á geðhjúkrunarfræðingi sem rekur sitt eigið fyrirtæki í Fljótshlíðinni og talað við fyrrverandi liðsforingja í norska hernum sem nú er æðarbóndi í Reykhólasveit.
Viðmælendur Gísla eru:
Guðveig Anna Eyglóardóttir, heimasæta, Hálsi í Öxnadal.
Guðjón Bjarnason, bústólpi og virkjunareigandi, Hænuvík við Patreksfjörð.
Ólafur Sveinn Jóhannsson, lífskúnstner, Tálknafirði.
Jón Sveinsson, æðarbóndi og fyrrverandi liðsforingi, Miðhúsum í Reykhólasveit.
Stella Steinþórsdóttir, kjarnorkukvendi, Neskaupsstað.
Margrét Guðjónsdóttir, ellefu barna móðir, Dalsmynni á Snæfellsnesi.
Karlakór Kjalnesinga, söngglaðir Kjalnesingar í Parísarferð.
Steinn Eiríksson, stjórnandi Álfasteins, Borgarfirði eystri.
Bergþóra Reynisdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Fögruhlíð í Fljótshlíð.
Þorkell Zakaríasson, fyrrverandi vörubílstjóri, Brandagili í Hrútafirði.
LENGD 140 MÍNÚTUR
Í þessu safni þáttanna frá 2005-2006 er rætt við margs konar fólk með ólíkan bakgrunn.
Svo nokkuð sé nefnt er flogið til Parísar með Karlakór Kjalnesinga, farið í heimsókn til ungrar stúlku sem stofnaði veitingastað í Öxnadal, hús tekið á geðhjúkrunarfræðingi sem rekur sitt eigið fyrirtæki í Fljótshlíðinni og talað við fyrrverandi liðsforingja í norska hernum sem nú er æðarbóndi í Reykhólasveit.
Viðmælendur Gísla eru:
Guðveig Anna Eyglóardóttir, heimasæta, Hálsi í Öxnadal.
Guðjón Bjarnason, bústólpi og virkjunareigandi, Hænuvík við Patreksfjörð.
Ólafur Sveinn Jóhannsson, lífskúnstner, Tálknafirði.
Jón Sveinsson, æðarbóndi og fyrrverandi liðsforingi, Miðhúsum í Reykhólasveit.
Stella Steinþórsdóttir, kjarnorkukvendi, Neskaupsstað.
Margrét Guðjónsdóttir, ellefu barna móðir, Dalsmynni á Snæfellsnesi.
Karlakór Kjalnesinga, söngglaðir Kjalnesingar í Parísarferð.
Steinn Eiríksson, stjórnandi Álfasteins, Borgarfirði eystri.
Bergþóra Reynisdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Fögruhlíð í Fljótshlíð.
Þorkell Zakaríasson, fyrrverandi vörubílstjóri, Brandagili í Hrútafirði.
LENGD 140 MÍNÚTUR