Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Úrslit í upplestrarkeppni standa yfir í Njarðvík
Mánudagur 3. mars 2003 kl. 17:18

Úrslit í upplestrarkeppni standa yfir í Njarðvík

Úrslit í stóru upplestarkeppninni á Suðurnesjum hófst í Ytri-Njarðvíkurkirkju klukkan hálf fimm. Fjórtán nemendur úr 7. bekk í sjö skólum á Suðurnesjum taka þátt í þessari lokahátíð keppninnar. Þessi keppni fer nú fram í þriðja sinn og er haldin í samvinnu við samtökin Heimili og skóli. Keppendurnir lesa í tvígang ljóð og einu sinn sögubrot. Tónlistaratriði eru flutt á milli atriða af nemendum á sama aldri.
Við upphaf keppninnar spilaði Hildur Björk Pálsdóttir, nemandi í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lag á fiðlu við undirleik Ragnheiðar Skúladóttur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024