Úrslit í Dansbikar BRYN 2014
– Sjáið myndbrot í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld
BRYN BALLETT AKADEMÍAN er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar var haldin Dansbikar BRYN um liðna helgi þar sem nemendur skólans kepptu í dansi. Mörg falleg tilþrif mátti sjá á dansgólfinu í bæði einstaklings- og hópakeppni.
Úrslitin í keppninni má sjá hér að neðan. Í Sjónvarpi Víkurfrétta í kvöld er stutt sýnishorn frá dansbikarkeppninni. Á morgun setjum við svo inn lengra myndband með nokkrum dansatriðum úr keppninni.
Sigurvegarar
9-11 ára Hópakeppni:
1."Black and White" Ásta Guðrún Ragnarsdóttir, Eliza Lív Taylor og Kiana Theresa Quimpo
2."Raff" Ásta María Guðjónsdóttir, Freyja Isobel Benjamin Bjargardóttir og Rúna Mjöll Helgadóttir
3."Pink ladies" Kamilla Mist Leifsdóttir, Ína Sigurborg Stefánsdóttir og Rebekka Oddný Ragnardóttir
9-11 ára Einstaklingskeppendur
1.Maria Paulina Ninzianská
2.Guðný Ösp Ólafdóttir
3.Elísabet Drífa Bjarnadóttir og Filoreta Osmani
12-15 ára Hópakeppni
1. "Untitled" Agnes Sigurþórdóttir, Ólöf Björg Sigurðardóttir og Tinna María Björgvinsdóttir
2."The Fighters" Levi Anthony Rosento, Sigríður Rut Ragnarsdottir, Sæþór Berg Ásgeirsson og Thelma Rakel Helgadóttir
3."Teletubbies" Alexandra Björk Lísudóttir, Dagbjört Harpa Guðbergsdóttir og Jasmin Joan Rosento.
12-15 ára Einstaklingskeppendur
1. Dagbjört Harpa Guðbergsdóttir
2.Jasmin Joan Rosento
3.Sigríður Rut Ragnarsdóttir
16 ára og eldri Einstaklingskeppendur
1.Agnes Sigurþórsdóttir
2.Thelma Hrund Helgadóttir
3.Laufey Soffía Pétursdóttir