Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Úrið fannst í höfninni eftir fjóra mánuði
Föstudagur 13. júní 2003 kl. 12:56

Úrið fannst í höfninni eftir fjóra mánuði

Á dögunum fannst Casio armbandsúr í höfninni í Sandgerði eftir að hafa legið þar í tæpa fimm mánuði. Sjómaður í Sandgerði missti úrið í höfnina í lok janúar, en í gær þurfti hann að fá kafara til að athuga með skrúfu bátsins og þegar kafarinn kom upp úr sjónum var hann með úrið í hendinni. Við nánari skoðun kom í ljós að úrið gekk vel og var rétt stillt, þrátt fyrir nokkurra mánaða legu á hafsbotni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024