Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 10. október 2003 kl. 17:07

Uppsigling vaknar af sumardvala

Söngklúbburinn uppsigling er vaknaður af sumardvala. Fyrsta opna söngkvöld vetrarins verður í Skátaheimilinu í Keflavík föstudagskvöldið 17. okt. kl. 20. Við syngjum saman við gítarundirleik lög sem þátttakendur velja sjálfir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Söngfélagar á uppsiglingu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024