Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Uppselt og aukatónleikar
Föstudagur 31. ágúst 2012 kl. 13:07

Uppselt og aukatónleikar

Nú er orðið uppselt á söngsýninguna Með blik í auga II í Andrews menningarhúsinu á Ásbrú á sunnudagskvöldið kl. 20:00. Til að bregðast við miklum áhuga á sýningunni hefur verið blásið til frekari sóknar og boðaðir aukatónleikar á sunnudaginn kl. 16:00

Miðasala á tónleikana er á miði.is.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024